16.11.2012 | 13:16
Af hverju erum við í stjórnmálasambandi við Ísrael?
Af hverju slítur Ísland ekki einfaldlega stjórmálasambandi við Ísrael þangað til stjórnvöld þar fara að haga sér eins og sæmilega heiðvirt fólk? Getur þú svarað því Össur Skarphéðinsson?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.